Hugi Þórðarson

Til Hafnar

Jæja, þá er að drífa sig til Danmerkur. Ef ég skyldi verða myrtur af teiknimyndafóbískum ofsatrúarmanni, þá vil ég bara tryggja að mín síðustu orð á Intervefnum séu gáfuleg:

Kjarnasamruni. Arfberi. Súperegó. Stofnfrumurannsóknir.

Stefán Arason

"ég hlakka svo til"

Hugi

Þú ert ekki einn um það, samstarfsfólkið er búið að setja stafla af handklæðum undir mig því ég er búinn að pissa þrisvar í buxurnar af tilhlökkun í morgun. Nú sit ég hér ber að neðan og forrita.