Ég var að spá...

10. maí 2007

Ætli Hulk geti ljóstillífað þegar hann verður rosalega reiður?


Tjáskipti

Daníel

Hugi minn, þú ert gersamlega snar klikkaður. En það var auðvitað fyrirfram vitað.

Hafsteinn

Duhh, auðvitað getur hann ljóstillífað, annars héti hann ekki Hulk!

Kalli

Ætli Hulk sé lausnin á gróðurhúsaáhrifunum?

Hugi

Takk Daníel :). Úff bróðir, að sjálfsögðu - ég er farinn að ryðga í grískunni. "Hulk": Blómið sem gefur líf. Auðvitað. Já Kalli, alveg spurning. Halda Hulk reiðum í góðan tíma til að kolefnakvitta. Það hlýtur að þurfa talsvert mark af koldíoxíði í alla þessa vöðva!

Stefán Arason

HÖLK

Hugi

<img src="http://hugi.karlmenn.is/Apps/WebObjects/Hugi.woa/swdocument/1000086/hulk.jpg" />

Lína

Gott að sjá að þú er risinn upp.. Kveðja, Lína

baun

já.

Sveinbjörn

Hmm.....er hægt að pósta myndum í commentakerfinu hans Huga? Látum á það reyna: <img src="http://goat.cx/pump.jpg">

Kalli

Nýtt fyrir mér að misbjóða graskeri kynferðislega...

Þór

Nýtt líka að vera misboðið -af- graskeri :D

Stefán Arason

Þetta er frábær svipur þú hefur á Hölk myndinni...sem var tekin í Kaløvig ef ég man rétt ;-)

Hugi

Sveinbjörn, til hamingju, þú ert hér með stoltur handhafi titilsins "þroskaðasti lesandi karlmenn.is" :-). Ég man ekki hvað staðurinn hét Stebbi - og ég veit ekki hvaða svipur þetta er, ég þekki ekki einu sinni sjálfan mig á henni. Gaman annars að sjá ykkur öll aftur.

Tjáskiptaðu þínu eigin tjáskipti í tjáskiptin