Til Hafnar

9. febrúar 2006

Jæja, þá er að drífa sig til Danmerkur. Ef ég skyldi verða myrtur af teiknimyndafóbískum ofsatrúarmanni, þá vil ég bara tryggja að mín síðustu orð á Intervefnum séu gáfuleg:

Kjarnasamruni. Arfberi. Súperegó. Stofnfrumurannsóknir.


Tjáskipti

Stefán Arason

"ég hlakka svo til"

Hugi

Þú ert ekki einn um það, samstarfsfólkið er búið að setja stafla af handklæðum undir mig því ég er búinn að pissa þrisvar í buxurnar af tilhlökkun í morgun. Nú sit ég hér ber að neðan og forrita.

Tjáskiptaðu þínu eigin tjáskipti í tjáskiptin