Mælikvarði

7. janúar 2009

Ástandið er slæmt þegar fólk er farið að ganga sjálfviljugt í framsóknarflokkinn.

En þegar menn eru farnir senda út um það fréttatilkynningar, þá fyrst er orðinn ástæða til að vera virkilega, verulega hræddur.


Tjáskipti

Þór

Er það ? Mér finnst að það ætti að vera bundið í lög að menn verði að gefa út fréttatilkynningar um að þeir séu vitleysingar - það hjálpar okkur hinum að gera upp hug okkar :)

Hugi

Heyrðu, þú segir nokkuð! Hmmmm... Ef ég væri einræðisherra (sem ég verð nú líklega einhverntíman) þá mundi ég líka láta þingmenn Framsóknarflokksins ganga í spennitreyjum á þingfundum. Og vera bera að neðan. Æ fjandakornið, ég mundi bara láta allt heila þingið ganga í spennitreyjum og vera bert að neðan. Og læsa svo hurðinni að húsinu og henda lyklinum.

inga hanna

en hefurðu velt því fyrir þér að það vantar bara X-B efst á þessa síðu hjá þér til að hún fengist vottuð?

Hugi

Urrr, Inga hanna, svona skot eru álitin refsiverð hér...

Tjáskiptaðu þínu eigin tjáskipti í tjáskiptin