Sherlock - what on earth are you doing?

22. mars 2006

Var að lesa mig í gegnum smásagnasafn um Sherlock Holmes. Sögurnar eru auðvitað snilld eins og þær leggja sig en skemmtilegasta setningin í bókinni er tvímælalaust:

"Dr. Watson was sound asleep when he was suddenly awoken by an extremely loud ejaculation".

Ég vona að ég lendi aldrei í þessum aðstæðum.


Tjáskipti

Siggi Óla

-"Gasp! Sherlock! What in heaven's name are you doing!" -"Elementary my dear Watson. I'm spurting semen all over your lovely sleeping face." euuuuuuuuuuuuu.........

Kalli

Einhver hefur verið að versla pillurnar sem mér eru reglulega boðnar falar í gegnum tölvupóst. Ætli snillingur á borð við Sherlock Holmes hafi ekki kunnað á ruslpóstsíur?

Lindablinda

Hef setið og reynt að ímynda mér hverskonar hljóð það er....??? Er það eins og hnerri, sodastream vél....hvað?

Kalli

Heyrðu... fyrst kúrekar... er ekki kominn tími á gay Holmes og Watson? Næst yrði það kannski gay Bond.

Stefán Arason

já! Eða gay ofurhetjur. Súperman og Hulk í ástarsenu...gæti samt alveg hlakkað til að sjá Catwoman og Superwoman í einhverri senu...úff!

DonPedro

Vantar Gay ofurhetjur? og Batman og Robin?

Kalli

Þetta er alveg rétt hjá Pedro. Það vantar ekki karlkyns gay ofurhetjur. Hins vegar hefur það lengi verið draumur minn að Wonder Woman sveiflist til beggja átta enda fríðust fljóða.

Stefán Arason

batman og robin hættu að vera gay eftir að þeir fóru úr hallærislegu sokkabuxunum...eða gerðu þeir það kannski ekki?

Kalli

Ef þeir gerðu það á annað borð gerðu þeir það ábyggilega saman. Skiluru.

Lindablinda

Komin með svarið við single-nessinu. Homofobia samhliða fantasíum um homosexual hegðun tveggja kvenna er eitthvað sem að atferlisfræðingar þurfa virkilega að skoða í karltegund Homo Sapiens nútímans.

Kalli

Ég held að ég verði nú seint kallaður hómófóbískur, Linda mín ;)

Hugi

Ég fór að skoða spam-pósthólfið mitt (afar skemmtileg lesning) og fann þessa dásamlegu titillínu á einu bréfinu: "Ejaculate like a fountain" Nú veit ég ekki hvað er móðins hjá unga fólkinu í dag, en þetta hefur aldrei verið draumur hjá mér? Hljómar eins og það fylgi þessu bölvaður sóðaskapur.

Hugi

...og til að styðja Kalla, þá mundi ég pottþétt gerast áskrifandi að vikuritinu "Homosexual adventures of scantily clad Wonderwoman".

Sveinbjörn

Hahaha! Já, það er auðvitað klassískt að gera grín að 19. aldar ensku, þar sem orðin þýða annað en þau gera í dag. Btw, draumur manna um samkynhneigðar kvenkyns ofurhetjur hefur orðið að raunveruleika: http://www.ausxip.com/articles3/nationalenquirer.jpg

Kibba

Why am I turned on by this? *blink blink*

anna

Ættir þú þá ekki að setja íbúðina á sölu?

Hugi

LOL! Ég hef reyndar ekki náð að heyra þetta tiltekna hljóð ennþá, þrátt fyrir ... stemningu á vígstöðvunum. Það er kannski hægt að kaupa hljóðdeyfa og skrúfa framaná?

Hugi

Haha Linda, sodastream-vél, ég held að það sé einmitt hljóðið. Eða þetta: http://wavsource.easycgi.com/snds_2006-03-15_360516760950980/sfx/splooge.wav

Tjáskiptaðu þínu eigin tjáskipti í tjáskiptin