Martröð

15. janúar 2006

Ég fékk hræðilega martröð í nótt - dreymdi að Pétur Blöndal svæfi mér til fóta. Svo vaknaði ég og sá að glugginn yfir rúminu mínu var bara opinn og það var 15 sentimetra jafnfallinn snjór á fótunum á mér. Mér leið betur eftir heitt kakó og fótabað.


Tjáskipti

Tjáskiptaðu þínu eigin tjáskipti í tjáskiptin