Göbbels

23. maí 2007

Golfinn stendur ennþá á sama stað og þegar hann dó. Ég varla nenni né tími að eyða tíma í að draga hann á næstu úrvinnslustöð svo ég er búinn að þróa lúmska áætlun (það sem Baldrekur nokkur hefði kallað "A Cunning Plan") til að losna við hann án þess að þurfa að leggja út krónu.

Það eina sem mig vantar er einhverskonar listahátíð, risavaxin strengjabrúða, tólf einkennisklæddir frakkar og sex metra hár gaffall...


Tjáskipti

Tjáskiptaðu þínu eigin tjáskipti í tjáskiptin