Flokkar

Skyrterta

Kristín Björg sendi þessa uppskrift inn 26. september 2008.

Innihald

  • 1 pk. Stórt homeblest súkkulaði kex
  • 1/2 lítri rjómi
  • 1/2 kíló vanillu skyr
  • 200 gr. Skyr með ferskjum
  • Kirsuberja sósa frá Den gamle fabrik (fæst t.d. Í Hagkaup og er hjá sultunum)

Aðferð

  1. Kexið mulið í botnin á fatinu.
  2. Rjóminn þeyttur.
  3. Rjóma og skyri blandað saman og sett yfir kexið.
  4. Sósunni dreift yfir.

Það er best að gera þetta daginn áður en á að neyta og geyma í ísskáp - þá blotnar kexið betur.


Umsagnir

Engar umsagnir