Hugi Þórðarson

Gratineruð Lauksúpa

Innihald

 • 50g smjör
 • 6-7 laukar
 • 2 hvítlauksrif
 • 2dl hvítvín
 • 2L kjötsoð
 • Tómatmauk
 • Rifinn ostur
 • Nokkrar ristaðar brauðsneiðar
 • Lárviðarlauf
 • Timian
 • Svartur pipar
 • Salt

Aðferð

 1. Grófsaxaðu laukinnn og hitaðu hann í smjörinu.
 2. Bættu hvítlauknum og kryddinu út í ásamt soðinu, hvítvíninu og tómatmaukinu og sjóddu í hálftíma.
 3. Skiptu súpunni í eldfastar skálar, settu eina ristaða brauðsneið ofan á hverja og svo rifna ostinn.
 4. Gratinerað í skálunum við 250°C þar til osturinn er orðinn fallega brúnn.


Umsagnir

Vertu fyrst(ur) til að skrifa um þessa uppskrift og gefa henni einkunn.

Þú verður að skrá þig inn til að geta tjáð þig um uppskriftir.