Hugi Þórðarson

Túnfiskspasta

Fyrir c.a. 2

Innihald

 • Slatti af ólífuolíu
 • 200 gr. spagettí
 • 1/2 laukur, saxaður
 • 2-3 rif hvítlauk
 • Nokkrar gulrætur
 • Nokkra sykurbaunir
 • Smá grænmeti
 • 1-2 msk Rautt pestó
 • Nokkrar ólífur
 • 1 dós Túnfiskur
 • Sletta af sítrónusafa

Aðferð

 1. Sjóða spagettí.
 2. Steikja allt hitt á pönnu( nema túnfiskinn ).
 3. Bæta túnfisknum útí og slökkva undir pönnunni. ( Meiri olíu ef þarf )
 4. Blanda spagettí útí og bera fram í skál.


Umsagnir

Vertu fyrst(ur) til að skrifa um þessa uppskrift og gefa henni einkunn.

Þú verður að skrá þig inn til að geta tjáð þig um uppskriftir.