Innihald
			
				- Kartöflur
 - Rjómi
 - Smjör
 - Salt og pipar
 - Kryddjurtir
 - Hvítlaukur
 
			
			
			Aðferð
			- Sjóða kartöflur og flysja
 - Setja rjómann í pott og hita (Ekki sjóða)
 - Útí rjómann er sett smjörið, salt og pipar eftir smekk
 - Kartöflur saman við og þær stappaðar 
 - Vel pressaður hvítlaukur settur saman við og kryddjurtir
 - Hrært vel saman og smakkað til, bætt í salti, pipar, jurtum og hvítlauk eftir smekk
 
		
			Kryddjurtir mega vera hverjar sem er, fer eftir smekk hvers og eins. Má sleppa hvítlauk ef vill.
Mjög gott að steikja beikon og klippa beikonið í smá bita og bæta saman við.