Flokkar

Kleinur frá Akri

Hugi Þórðarson sendi þessa uppskrift inn 11. febrúar 2012.

Þetta eru kleinurnar sem voru alltaf steiktar að akri

Innihald

  • 1 kg hveiti
  • 200 g sykur
  • 50 g smjör
  • 5 tsk lyftiduft
  • 2 egg
  • 0,5 l mjólk

Aðferð

  1. Hnoðað, flatt út og búnar til kleinur. Steikt í góðri, heitri feiti.Umsagnir

Engar umsagnir