Hugi Þórðarson

Rifsberjasulta

Innihald

  • 1kg rifsber
  • 1,5 dl vatn (etv. meira)
  • 1kg sykur
  • bréf af bláu melatíni

Aðferð

  1. Hreinsa berin af stilkunum, sjóða vatnið og bæta berjunum í. Sjóða áfram við vægan hita í um 5 mín, hræra í öðruhvoru
  2. Strá sykrinum í smátt og smátt. Láta suðuna koma upp og sjóða í 2mín. fleita vel ofanaf
  3. Bæta í melatíni skv. leiðbeingum á pakkanum
  4. Hella sultunni í heitar krukkur og loka strax.


Umsagnir

Vertu fyrst(ur) til að skrifa um þessa uppskrift og gefa henni einkunn.

Þú verður að skrá þig inn til að geta tjáð þig um uppskriftir.