Hugi Þórðarson

Pizzubotn

Innihald

  • 4 dl. hveiti, heilhv. eða spelt
  • 4 tsk. lyftiduft
  • 1 tsk. salt
  • 2 dl. AB-mjólk

Aðferð

  1. Þurrefnin sett saman í skál
  2. AB-mjólkinni bætt út í og blandað
  3. Flatt út og bakað við 200°C í 5 mín.
  4. Sósa og álegg að vild og bakað í 10 mín. til viðbótar


Umsagnir

Vertu fyrst(ur) til að skrifa um þessa uppskrift og gefa henni einkunn.

Þú verður að skrá þig inn til að geta tjáð þig um uppskriftir.