Hugi Þórðarson

Einfaldur Tandoori-kjúklingur

Það má ekki vanmeta uppskriftir þótt þær séu einfaldar. Þessi er svakafínn.

Innihald

  • 4 kjúklingabringur
  • 2 hnefar af tandoori masala-kryddblöndu
  • 1 dós sýrður rjómi, 10%

Aðferð

  1. Skera kjúklingabringurnar í tiltölulega stóra bita
  2. Snöggsteikja bringurnar á pönnu
  3. Bæta sýrða rjómanum og kryddinu saman við, hræra vel og láta malla í hálftíma á lágum hita.


Umsagnir

Vertu fyrst(ur) til að skrifa um þessa uppskrift og gefa henni einkunn.

Þú verður að skrá þig inn til að geta tjáð þig um uppskriftir.