Hugi Þórðarson

Kjötbollur með kartöflumús

Innihald

 • Blanda af nautahakki og svínahakki
 • 1 laukur, smátt saxaður
 • 1 egg
 • Klípa af provans kryddi
 • Salt
 • Pipar
 • Kartöflur
 • Mjólk
 • Ólívuolía
 • basílíkum
 • Salt
 • Pipar

Aðferð

 1. Kjöt, laukur, egg, provans, salt og pipar hrært saman
 2. Bollur mótaðar og steikt á pönnu
 3. Kartöflurnar soðanar .. mikið soðnar
 4. Kartöflur, mjólk, olívuolíu. hrært saman í hrærivél
 5. smakkað til með salti, pipar og basílíkum

Hægt að hafa brúnasósu með eða bara sleppa


Umsagnir

Vertu fyrst(ur) til að skrifa um þessa uppskrift og gefa henni einkunn.

Þú verður að skrá þig inn til að geta tjáð þig um uppskriftir.