Hugi Þórðarson

Eplaísseftirréttur

Innihald

 • 100 gr. hveiti
 • 100 gr. sykur
 • 100 gr. smjörlíki, mjúkt
 • 3 rauð epli
 • 2 toblerone
 • Kanilsykur
 • Ís, eftir þörfum

Aðferð

 1. Epli skorin í bita og sett í smurt eldfast mót
 2. Hveiti, sykur og smjörlíki blandað saman og sett yfir eplin
 3. Val af kanilsykri stráð yfir
 4. Toblerone bitað niður og stráð yfir
 5. Eldað í ofni við 200 gráður þangað til orðið gullbrúnt
 6. Borið fram með ís


Umsagnir

Vertu fyrst(ur) til að skrifa um þessa uppskrift og gefa henni einkunn.

Þú verður að skrá þig inn til að geta tjáð þig um uppskriftir.