Flokkar

Gómsætar kjötbollur

Ósk Gunnlaugsdóttir sendi þessa uppskrift inn 5. nóvember 2008.

Steiktar á pönnu, brún sósa og kartöflur.

Málið er dautt.

Innihald

 • Hakk fínt að blanda svína og nauta
 • egg og smá mjólk
 • laukur
 • chili
 • paprika
 • kridd

Aðferð

 1. laukur, paprika og chili smátt saxað jafnvel matvinnsluvélað
 2. hakk, egg og mjólkursletta hrært saman
 3. grænmetinu söxuðu bætt útí hakkið
 4. kriddað eftir smekk
 5. steikja bollur á pönnu

Umsagnir

Engar umsagnir