Hugi Þórðarson

Eggaldin-ídýfa

Innihald

 • 1 stórt eggaldin
 • 1 lítill laukur
 • 2 hvítlauksrif
 • 2 msk. ólífuolía
 • 3 msk. steinselja
 • 5 msk. sýrður rjómi
 • Safi úr einni sítrónu
 • Svolítil Tabasco sósa
 • Svartur pipar
 • Salt

Aðferð

 1. Hitið ofninn í 200°C.
 2. Bakið eggaldinið í 20-30 mín., snúið því reglulega
 3. Takið úr ofninum og leggið rakt viskustykki yfir í 5 mín.
 4. Skerið smátt laukinn og hvítlaukinn og steikið í olíu
 5. Takið húðina af eggaldininu og maukið það
 6. Blandið öllu saman
 7. Borið fram með ristuðu brauði


Umsagnir

Vertu fyrst(ur) til að skrifa um þessa uppskrift og gefa henni einkunn.

Þú verður að skrá þig inn til að geta tjáð þig um uppskriftir.