Hugi Þórðarson

Taco kryddblanda

Taco kryddblanda, hentar á 500g af nautahakki

Innihald

 • 1 msk. chiliduft
 • 1 msk. paprika
 • 2 tsk. kúmín
 • 1/2 tsk. chili-flögur
 • 1/2 tsk. hvítlauksduft
 • 1/4 tsk. laukduft
 • 1/4 tsk. þurrkað oregano
 • 1 tsk. svartur pipar
 • 1 tsk. salt

Aðferð

 1. Brúnið hakkið á heitri pönnu.
 2. Setjið kryddið útí þegar hakkið er orðið brúnt og steikið í 1-2 mínútur.
 3. hellið ca. dl af vatni yfir kjötið. Steikið áfram á pönnunni þar til vatnið er hér um bil allt gufað upp.


Umsagnir

Vertu fyrst(ur) til að skrifa um þessa uppskrift og gefa henni einkunn.

Þú verður að skrá þig inn til að geta tjáð þig um uppskriftir.