Flokkar

Eftirréttur, góður og einfaldur

Anna Soffía sendi þessa uppskrift inn 5. mars 2010.

Innihald

  • Vínber
  • jarðarber
  • epli
  • banana
  • súkkulaði
  • Kókosbollur

Aðferð

  1. ávextir skornir niður og eplin í litla bita
  2. súkkulaði brytjað
  3. Ofaná þetta eru settar kókosbollur (kramdar yfir)
  4. Bakað í ofni þar til kókosbollur eru farnar að brúnast örlítið

Borið fram með þeyttum rjóma.


Umsagnir

Engar umsagnir