Hugi Þórðarson

Eftirréttur, góður og einfaldur

Innihald

  • Vínber
  • jarðarber
  • epli
  • banana
  • súkkulaði
  • Kókosbollur

Aðferð

  1. ávextir skornir niður og eplin í litla bita
  2. súkkulaði brytjað
  3. Ofaná þetta eru settar kókosbollur (kramdar yfir)
  4. Bakað í ofni þar til kókosbollur eru farnar að brúnast örlítið

Borið fram með þeyttum rjóma.


Umsagnir

Vertu fyrst(ur) til að skrifa um þessa uppskrift og gefa henni einkunn.

Þú verður að skrá þig inn til að geta tjáð þig um uppskriftir.