Pasta fátæka mannsins

Logi Helgu sendi þessa uppskrift inn 3. nóvember 2008.

Innihald

  • Pasta
  • Ostur
  • Hvítlaukssalt

Aðferð

  1. Sjóðið pasta & hellið vatninu
  2. Blandið slatta af hvítlaukssalti yfir pastað
  3. Setjið ost yfir
  4. Bakist á 220° til 260° þar til osturinn er orðinn vel bakaður

Bragðast sérstaklega vel með glasi af kóla ef veskið býður uppá svoleiðis lúxus ;)


Umsagnir

Engar umsagnir