Hugi Þórðarson

Fersk salsa

Fullkomin með taco-inu

Innihald

  • 3 tómatar, fínt saxaðir
  • 1 rauðlaukur, fínt saxaður
  • 1 chili-aldin, fínt saxað
  • 50g fínt saxað ferskt kóríander
  • 1 tsk. raspaður lime-börkur (eða safi, ef börkur er ekki til)
  • Pipar
  • Salt

Aðferð

  1. Blandið innihaldsefnunum vel saman í skál. Best er að láta sölsuna standa í ísskáp í a.m.k. klukkutíma áður en hún er borðuð.


Umsagnir

Vertu fyrst(ur) til að skrifa um þessa uppskrift og gefa henni einkunn.

Þú verður að skrá þig inn til að geta tjáð þig um uppskriftir.