Hugi Þórðarson

Fiskibollur

Innihald

 • 400g ýsa eða þorskur
 • 1/2 laukur, saxaður
 • 2 hvítlauksgeirar, saxaðir
 • 1 egg
 • Smá léttmjólk
 • Heilhveiti
 • 1stk pipar
 • 1tsk salt

Aðferð

 1. Allt í hrærivélina
 2. Móta í bollur og brúna á pönnu.
 3. Bakað í ofni við 180° í tíu mínútur.


Umsagnir

Vertu fyrst(ur) til að skrifa um þessa uppskrift og gefa henni einkunn.

Þú verður að skrá þig inn til að geta tjáð þig um uppskriftir.