Flokkar

Pasta með rjóma- og beikonsósu

Atli Páll Hafsteinsson sendi þessa uppskrift inn 24. október 2008.

starstarstarstar

Innihald

  • Pasta, helst ferskt
  • Beikon
  • laukur, saxaður
  • Rjómi

Aðferð

  1. Sjóðið pastað skv. leiðbeiningum á pakkanum
  2. Skerið beikonið í litla bita og steikið á pönnu
  3. Saxið laukinn og steikið með beikoninu
  4. Hellið rjómanum út á pönnuna
  5. Kryddið með salt og pipar
  6. Hrærið pastanum og sósunni saman í skál og berið fram með góðu rauðvíni

Ekki þarf að nota mikinn rjóma en það fer þó eftir smekk hvers og eins.


Umsagnir


BjarniS starstarstarstar
2009-06-02T11:41:05
Er í raun hægt að blanda hverju sem er í þetta, svo lengi sem það er smá beikon. :) Mér finnst ágætt að setja 1-2 matskeiðar af hveiti til að þykkja sósuna aðeins og nota yfirleitt bara 25% rjóma og 75% nýmjólk.