Hugi Þórðarson sendi þessa uppskrift inn 16. september 2008.
Góðar, gamaldags íslenskar pönnukökur.
| 2 | Egg | |
| 50 | Smjör | Bráðið |
| 50 | Sykur | |
| 200 | Hveiti | |
| 500 | Mjólk | |
| 1 | Vanilludropar |
Það er mjög gott að sleppa sykrinum og búa til ósætar pönnukökur. Þá má t.d. setja ost, svartan pipar og salt yfir kökuna meðan hún er enn á pönnunni og brjóta hana svo saman til helminga. Gott með sultu.
Engar umsagnir