Hugi Þórðarson

Pönnukökur

Góðar, gamaldags íslenskar pönnukökur.

Innihald

2 Egg
50 Smjör Bráðið
50 Sykur
200 Hveiti
500 Mjólk
1 Vanilludropar

Aðferð

  1. Blandið öllum blautu efnunum saman og hrærið hveitið svo saman við.
  2. Best er að láta deigið standa í ca. 30 mínútur áður en það er notað, svo kökurnar verði þéttari í sér.

Það er mjög gott að sleppa sykrinum og búa til ósætar pönnukökur. Þá má t.d. setja ost, svartan pipar og salt yfir kökuna meðan hún er enn á pönnunni og brjóta hana svo saman til helminga. Gott með sultu.


Umsagnir

Vertu fyrst(ur) til að skrifa um þessa uppskrift og gefa henni einkunn.

Þú verður að skrá þig inn til að geta tjáð þig um uppskriftir.