Hugi Þórðarson

Sætkartöflusúpa

Innihald

Aðferð

  1. Laukur, hvítlaukur, engifer, kóríander og sætar kartöflur steikt saman í olíunni
  2. Soð og kókosmjólk sett út í og soðið í 20-30 mínútur
  3. Súpan maukuð í matvinnsluvél
  4. Timían, lárviðarlauf og tómatmauk sett saman við og smakkað til með salti og pipar.


Umsagnir

Þú verður að skrá þig inn til að geta tjáð þig um uppskriftir.


starstarstarstarstar
2006-11-26T19:32:45
Uppáhalds súpan mín. Punktur.

starstarstarstarstar
2006-11-29T20:30:54
Mjög góð súpa! Get ímyndað mér að bragðið sé samt frekar mismunandi eftir því hver eldar þar sem tilfinning ræður magni krydds á seinnihlutanum. Mæli með henni og á örugglega eftir að elda hana oft. Holl og góð.


stjörnugjöf byggð á 2 umsögnum